Fyrsti dagur á HM í íshokkí hafinn međ látum!!

Núna ţegar ţađ eru liđnir tveir keppnisdagar á HM í íshokkí, sem haldiđ er í Kanada (í fyrsta skipti !!) er vert ađ skođa hvađa liđ hafa veriđ ađ vinna og eru líklegust til ađ fara međ sigur af hólmi í ţessu móti.Fyrsti leikur mótsis var leikur Danmerkur og Tékklands. Fyrirfram var búist viđ ađ ţetta yrđi léttur leikur fyrir Tékka.... sú var rauninn ţar sem Tékkar lögđu frćndur vora Dani 5 - 2. Seinna sama dag var leikur á milli Kanada og Slóveníu ţar sem Kandamenn fór međ sigur af hólmi nokkuđ öruggt 5 -1. Rússar spiluđu viđ Ítalíu og Bandaríkamenn spiluđu viđ Lettland og fór Rússar og Bandaríkjamenn nokkuđ örugglega međ sigur í sínum leikjum.
Á öđrum keppnisdegi var ţađ leikur Svía og Hvít-Rússa sem vakti athygli ţar sem Svíar rétt náđu ađ merja sigur 6 - 5.  Finnar bökuđu Ţjóđverja, 5-1, Svisslendignar tóku Frakka, 4-1, og Slóvakar tóku Norđmenn í kennslustund og unnu ţá 5-1.  Ţessar tölur koma svo sem ekki mikiđ á óvart en ţó verđur ađ tejlast ađ leikur Svía og Hvít-Rússa sé áhugaverđur ţar sem Svíar hafa marg oft orđiđ heimsmeistarar og enţá oftar í örđu sćti..... oftar en ekki tapađ úrslitum fyrir Kanadamönnum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband