Ungir og efnilegir

Í framhaldi af komu "Útvaldra 95" til Íslands var tveimur ungum og efnilegum íshokkíleikmönnum landsins fćddum 1994 bođiđ ađ fara til Finnlands og Svíţjóđar ađ leika međ "Útvöldum 94".

                            

IMG_0371Ţađ voru ţeir félagar Steindór Ingason úr Birninum og Björn Róbert Siguđarson úr Skautafélagi Reykjavíkur sem lögđu upp frá landinu ađ morgni 20. apríl sl. Ferđinn var heitiđ til Helsinki í Finnalandi.  Flogiđ var í byrjun á Kaupmannahöfn en ţar sem biđ var eftir áframhaldandi flugi skelltu ţeir sér međ ćttingjum í Tívolí á međan beđiđ var.

 

Í Finnlandi hittu ţeir fyrir félaga sína úr Howe Elite 94 og ţjálfara liđsins Travis Howe, en liđiđ er kennt viđ afa hans Gordie Howe sem er einn af lifandi gođsögnum í íshokkíheimnum í dag.  Í Finnlandi ćfđu ţeir og léku tvo leiki gegn sterkustu félagsliđum Finnlands.  Töpuđust ţeir leikir báđir enda kannski engin furđa ţar sem leikmenn voru ađ hittast og spila saman í fyrsta skipti.  Ađ kveldi ţriđja dags í Helskinki var lagt af stađ til Stokkhólms međ nćturferju og var ţađ ferđalag mikiđ ćvintýri í glćsiskipi.  Ţar tóku viđ ćfingar í höfuđborg Svía og undirbúningur fyrir mót.  Í mótinu spiluđu úrvalsliđ skipuđ amerískum og kanadískum leikmönnum, auk sćnksra úrvalsliđa og liđs frá Lettlandi, leikmönnum fćddum áriđ 1994.

 

IMG_0372Allir spiluđu á móti öllum en síđan var play off međal efstu liđa.  Gengi liđs strákana, Howe Elite, var misjafnt enda varđ liđiđir nokkrum skakkaföllum, ţar sem nokkrir leikmenn helltust úr lestinni vegna meiđsla, m.a. annar markvörđurinn.  Ţá meiddist Björn Róbert í fyrsta leik, brákađi rifbein og sat upp í stúku nćstu tvo leiki.  Í fjórđa leik reyndi hann aftur ađ spila, tókst ađ skora fyrsta mark liđsins eftir ađeins 44 sekúndur.  stuttu seinna varđ hann ţó ađ hćtta leik vegna meiđslana og lék ekki meir.  Steindór hins vegar lék alla leikina og stóđ sig frábćrlega.  Strákarnir voru sjálfum sér og íslensku hokkíi til mikils sóma í ferđinni jafnt  utan vallar sem innan.  Ţjálfari liđsins var mjög ánćgđur međ ţá og ţegar haft er í huga sá ađstöđu munur sem er til ćfinga og leikja í íshokkí hér á landi og erlendis í ţeim löndum ţar sem íshokkí er međal vinsćlustu íţróttagreina landana (Svíţjóđ, Finnland, Bandaríkin, Kanada), ţá er frammistađa strákanna beggja frábćr.  Ađ standast ţeim bestu snúning í sínum aldursflokki er nokkuđ sem ţeir geta veriđ virkilega stoltir af.

 

Til ađ gera langa sögu stutta ţá tapađi liđ strákana í play-offi fyrir liđi sem fór alla leiđ í úrslitaleikinn, sem ţeir ađ vísu töpuđu.  Enn jafnt og skemmitlegt mót og ótrúleg upplifun fyrir Steindór og Björn Róbert og ómetanleg reynsla fyrir ţá ađ spila erlendis međ frábćrum spilurum.

 

Strákarnir vilja enn og aftur koma á framfćri sérstökum ţökkum til Sergei Zak ţjálfara, en fyrir milligöngu hans komust strákarnir í ţessa ferđ, ferđ sem mun aldrei líđa ţeim úr minni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband