Pittsburgh mćtir Detroit nćsta laugardag!!

may24

Í gćrkvöldi tryggđi Detriot Redwings sér sćti í úrslitum í NHL.  Áđur hafđi Pittsburgh Penguins sér sćti međ stórsigri á Philadelphia Flyers 6 - 0 á sunnudag.  Á sama tíma voru Rússar ađ tryggja sér heimsmeistaratitillinn í íshokkí ţegar ţeir lögđu Kandanamenn í ćsispennandi leik sem var framlengdur eftir ađ Rússar náđu ađ jafna á ćvintýralegan hátt í síđustu lotunni og ná síđan ađ skora sigurmarkiđ í framlengingu.  Verđur sá sigur ađ teljast ansi sćtur ţar sem Rússar voru slegnir út í fyrra af Finnum í undanúrslitum og ţá á heimavelli í Moskvu og ţótti algjört hneyksli ađ ţeir skuli hafa tapađ í undanúrslitum međ stjörnuprýtt liđ.

En Rússarnir í Pittsburgh Penguins og Detriot Redwings eru bara međ einn bikar í huganum núna og er ţađ elsti bikar í atvinnuíţróttum, Stanley Bikarinn (Hćgt er ađ lesa um hér -> http://www.nhl.com/cup/cup.html) og verđur án efa barist til síđata blóđdropa í ţessari úrslitarimmu ţar sem liđsmenn beggja liđa ćtla sér ekki ađ gefa tommu eftir.

Fyrsti leikurinn í ţessari úrslita-rimmu, sem getur minnst fariđ í 4 leikir og mest í 7 leiki, er á laugardaginn 24.maí og verđa án efa flestir áhugamenn um íshokkí verđa límdir viđ skjáinn á ţeim degi. 

 




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband