Íslandsmeistaramótiđ í íshokkí komiđ á fulla ferđ.

Í gćrkvöld áttust viđ Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar í spennandi og skemmtilegum leik í Laugardalnum.  Akureyringar höfđu vinninginn ţetta skiptiđ og réđust úrslitin ekki fyrr en á loka mínútum leiksins.  Gauti Ţormóđsson kom SR-ingum fyrir strax ţegar 32 sekúndur voru liđnar af leiknum. Gunnar Darri jafnađi leikinn fyrir SA áđur en lotan leiđ.  Gauti bćtti um betur í annari lotu, Stefán Hrafnsson jafnađi svo aftur.  Í ţriđju lot var allt í járnum en ţađ voru síđan Stefán Hrafnsson og Sigmundur Sveinsson sem insigluđu sigur SA-manna.

Nćsti leikur verđur 13.október en ţá mćtast Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Bjarnarins í Laugardalnum.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband