U18 ára landslið Íslands undirbýr sig nú af kappi fyrir Heimsmeistararmótið í 3. deild sem fram fer í Izmit í Tyrklandi að þessu sinni. Þjálfar liðsins þeir Sergei Zak og Jón Gíslason hafa undirbúið liðið vel en síðasta æfing liðsins fyrir brottför fer fram núna á laugardaginn en liðið heldur utan snemma á sunnudagsmorgun.
Keppnin fer fram dagana 3. - 9. mars og að þessu sinni mun liðið etja kappi við fjórar þjóðir, þ.e. Serbíu, Armeníu, Tyrkland og Búlgaríu. Vegna fjölgunar hokkíþjóða í heiminum eru nú tveir riðlar í 3. deild og það gerir það að verkum að aðeins 1. sæti hleypir okkur upp úr deildinni og því er að duga eða drepast.
Leikmennirnir sem valdir voru til ferðarinnar eru:
Andri Már Mikaelsson
Andri Steinn Hauksson
Andri Þór Guðlaugsson
Arnar Bragi Ingason
Sigurður Árnason
Árni Freyr Jónsson
Orri Blönal
Carl Jónas Árnason
Egill Þormóðsson
Gunnar Darri Sigurðsson
Matthias Sigurðsson
Ólafur Hrafn Björnsson
Óli Þór Gunnarsson
Petur Maack
Ragnar Kristjánsson
Róbert Freyr Pálsson
Snorri Sigurbergsson
Snorri Sigurbjörnsson
Tómas Tjörvi Ómarsson
Ævar Þór Björnsson
HH
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.