
Ekki voru ţeir Sidney Crosby og félagar í Pittsburgh vel stemmdir fyrir leikinn á móti Detroit ţar sem ţeir steinlágu í gćrkvöldi 4 - 0. Leikur Pittsburgh var afskaplega handahófskenndur og áttu ţeir fáar beittar sóknir á međan Detroit sýndi ţeir eru besta varnarliđ í NHL ásamt ţví ađ ţeir eru snöggir ađ refsa andstćđingum sínum međ viđsnúningum í hlutlausasvćđinu. Nćsti leikur verđur í Detroit annađkvöld, mánudagskvöld, og verđa Pittsburgh-menn ađ taka sig til í andlitinu og spila sinn besta leik ef ţeir ćtla ekki ađ detta aftur úr í útslitakeppninni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.